Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Æfingar hjá kvennalandsliðunum um komandi helgi

A kvenna ásamt U17 og U19 kvenna æfa um helgina

23.1.2012

Um komandi helgi verða kvennalandsliðin okkar við æfingar en framundan eru æfingar hjá A kvenna, U19 og U17 kvenna.  Þjálfararnir, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, Ólafur Guðbjörnsson og Þorlákur Árnason hafa valið leikmenn á þessar æfingar.

A kvenna

U19 kvenna

U17 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög