Landslið
A landslið karla

A karla - Hópar fyrir leiki gegn Svartfjallalandi og Japan

Tveir leikir sem fara fram ytra

10.2.2012

Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Lars Lagerbäck hópa sína fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Japan og Svartfjallalandi síðar í þessum mánuði.  Leikið verður gegn Japan 24. febrúar og gegn Svartfjallalandi 29. febrúar.

Alls eru 36 leikmenn valdir fyrir þessa leiki og má sjá hópana hér að neðan.

Hópurinn gegn Japan

Hópurinn gegn Svartfjallalandi


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög