Landslið
U19 landslið kvenna

U19 landslið kvenna til La Manga

Átján manna hópur hefur verið tilkynntur

17.2.2012

U19 landslið kvenna tekur þátt í æfingamóti á La Manga á Spáni í mars og leikur þar við Skotland, Noreg og England.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, þálfari liðsins, hefur valið 18 manna hóp fyrir mótið.  Þrír leikmenn í hópnum leika með erlendum félagsliðum.

Hópurinn æfir í Kórnum og Egilshöll 25. og 26. febrúar og heldur síðan til Spánar 2. mars.

Landsliðshópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög