Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

A kvenna - Hópurinn fyrir Algarve 2012

Tveir nýliðar í hópnum

20.2.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarve Cup og hefst nú 29. febrúar.  Fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum, miðvikudaginn 29. febrúar.  Aðrar þjóðir í riðlinum eru Svíar og Kínverjar.

Leikið verður gegn Svíum 2. mars og gegn Kínverjum 5. mars.  Leikið verður svo um sæti 7. mars.

Sigurður velur 21 leikmann og eru tveir nýliðar eru hópnum að þessu sinni, Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór. 

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög