Landslið
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Rúnar Már kemur inn í hópinn

Eiður Aron Sigurbjörnsson meiddur

22.2.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Aserbaídsjan ytra þann 29. febrúar í undankeppni EM.  Rúnar Már S. Sigurjónsson úr Val kemur inn í hópinn í stað Eiðs Arons Sigurbjörnssonar sem er meiddur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög