Landslið
Hungary_FA

A karla - Vináttulandsleikur gegn Ungverjum í júní 2013

Leikið á Laugardalsvelli 3. júní 2013

23.2.2012

Karlalandslið Íslands og Ungverjalands munu mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, mánudaginn 3. júní 2013.  Þessi leikur er hluti af samkomulagi knattspyrnusambanda Íslands og Ungverjalands sem gert var á síðasta ári en þá mættust þjóðirnar í vináttulandsleik ytra þar sem Ungverjar fóru með sigur af hólmi.

Sem kunnugt er leikur íslenska karlalandsliðið vináttulandsleik gegn Japan á morgun, föstudaginn 24. febrúar, sem hefst kl. 10:20 að íslenskum tíma.  Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög