Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á NM U17 kvenna í Finnlandi

Æfing hjá U16 og U17 kvenna á laugardaginn

Æfingaleikur sem fram fer í Kórnum

28.2.2012

Laugardaginn 3. mars verður æfing hjá U16 og U17 kvenna sem fram fer í Kórnum.  Þorlákur Árnason hefur valið tvo hópa fyrir þessa æfingu, annar samanstendur af leikmönnum fæddum 1995 en hinn af leikmönnum fæddir 1996 og 1997.  Þessir hópar munu svo leika æfingaleik innbyrðis á laugardaginn.

Hóparnir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög