Landslið
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Aserum

Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma

29.2.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Aserum í Bakú kl. 14:00 í dag.  Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebook síðu KSÍ en leikurinn er liður í undankeppni EM.  Íslendingar hafa þrjú stig eftir 4 leiki fyrir þennan leik en Aserar eru með eitt stig eftir jafn marga leiki.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Ásgeir Þór Magnússon

Hægri bakvörður: Jóhann Laxdal

Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon

Miðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði og Finnur Orri Margeirsson

Tengiliðir: Egill Jónsson og Björn Daníel Sverrisson

Hægri kantur: Dofri Snorrason

Vinstri kantur: Þórarinn Ingi Valdimarsson

Framherjar: Jón Daði Böðvarsson og Aron Jóhannsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög