Landslið
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Kasakstan í undankeppni EM.  Leikið á Selfossi

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Skotum

Æfingamót sem fram fer á La Manga

4.3.2012

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Skotum á æfingamóti á La Manga.  Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma en aðrar þjóðir á mótinu eru Noregur og England.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Þórdís María Aikman

Hægri bakvörður: Telma Ólafsdóttir

Vinstri bakvörður: Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Miðverðir: Írunn Þorbjörg Aradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir

Tengiiðir: Sigríður Lára Garðarsdóttir og Lára Kristin Pedersen

Hægri kantur: Ásta Eir Árnadóttir

Vinstri kantur: Katrín Gylfadóttir

Sóknartengiliður: Hildur Antonsdóttir

Framherji: Elín Metta Jensen


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög