Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Kína

Leikurinn hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma

4.3.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kínverjum á Algarve Cup á morgun, mánudaginn 5. mars.  Leikurinn hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma og er síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Þóra B. Helgadóttir

Vinstri bakvörður:  Hallbera Guðný Gísladóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir fyrirliði og Elísa Viðarsdóttir.

Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.

Vinstri kantur:  Greta Mjöll Samúelsdóttir

Miðjumenn:  Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir

Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir

Sóknarmenn:  Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir

Íslenska liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum til þessa, gegn Þjóðverjum og Svíum.  Leikið verður um sæti, miðvikudaginn 7. mars.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög