Landslið
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Kasakstan í undankeppni EM.  Leikið á Selfossi

U19 kvenna - Byrjunarliðið er mætir Norðmönnum á La Manga

Leikurinn hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma

6.3.2012

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Norðmönnum í dag á La Manga.  Þetta er annar leikur liðsins í þessari ferð en fyrsta leiknum tapaði Ísland gegn Skotum, 0 - 1.

Leikurinn hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma en lokaleikur Íslands í ferðinni er svo á fimmtudaginn þegar leikið verður gegn Englandi.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Guðrún Valdís Jónsdóttir

Hægri bakvörður: Sandra María Jessen

Vinstri bakvörður: Svava Tara Ólafsdóttir

Miðverðir: Telma Ólafsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir

Varnartengiliður: Fjolla Shala

Tengiiðir: Heiðrún Sunna Sigurðardóttir og Lára Kristin Pedersen

Hægri kantur: Telma Þrastardóttir

Vinstri kantur: Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Framherji: Aldís Kara Lúðvíksdóttir

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög