Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki í undankeppni EM, október 2011

U17 kvenna - Hópar fyrir vináttulandsleiki gegn Dönum

Leikið 18. og 20 mars í Egilshöllinni

12.3.2012

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópa fyrir vináttulandsleiki gegn Dönum.  Þorlákur velur tvo hópa fyrir þessa leiki en leikið verður í Egilshöllinni, sunnudaginn 18. mars og þriðjudaginn 20. mars.

Hópar og dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög