Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Kasakstan í undankeppni EM, október 2011

U17 kvenna - Breyting á hópnum fyrir Danaleikinn á sunnudaginn

Tveir vináttulandsleikir gegn Dönum á sunnudag og þriðjudag

15.3.2012

Þorlákur Árnason hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Dönum í vináttulandsleik á sunnudaginn í Egilshöll.  Bergrún Linda Björgvinsdóttir úr ÍBV kemur í stað Hildar Antonsdóttur úr Val, sem er meidd.  Bergrún er einnig í hópnum fyrir leikinn á þriðjudaginn.

Leikurinn á sunnudaginn hefst kl. 11:45 en leikurinn á þriðjudaginn, sem einnig er í Egilshöll, hefst kl. 18:00.

Hóparnir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög