Landslið
2012-U17-kvenna-byrjunarlid-Danmorki

U17 kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Dönum í kvöld

Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 18:00

20.3.2012

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í kvöld er mætir Dönum í vinnáttulandsleik. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 18:00. Þetta er síðari leikur þjóðanna en Ísland vann fyrri leikinn 2-1.

Byrjunarliðið er þannig skipað:
Markmaður: Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir
Hægri bakvörður: Berglind Rós Ágústsdóttir
Miðja: Ingunn Haraldsdóttir og Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Vinstri bakvörður: Ella Dís Thorarensen
Miðja: Rakel Ýr Einarsdóttir (F), Andrea Rán Hauksdóttir og Elma Lára Auðunsdóttir
Hægri kantur: Svava Rós Guðmundsdóttir
Vinstri kantur: Sandra María Jessen
Framherji: Oddný Karólína Hafsteinsdóttir

Leikskýrsla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög