Landslið
UEFA EM U19 kvenna

U19 landsliðshópur kvenna fyrir milliriðil

Leikið í Hollandi um mánaðamótin

23.3.2012

U19 landslið kvenna leikur í milliriðli fyrir EM í Hollandi um mánaðamótin.  Ásamt heimamönnum og Íslendingum eru Frakkar og Rúmenar í riðlinum.  Sigurvegarinn í riðlinum fer beint í úrslitakeppnina ásamt því liði sem er með bestan árangur í 2. sæti úr öllum milliriðlunum.

Sjá nánar um mótið á vef UEFA.

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur valið leikmannahóp Íslands, 18 leikmenn úr 9 félagsliðum.  Valsstúlkur mynda þriðjung hópsins.

U19 landslið kvenna

Nafn Félag FD
Lára Kristín Pedersen Afturelding 230594
Ásta Eir Árnadóttir Breiðablik 230893
Fjolla Shala Breiðablik 200393
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Breiðablik 191193
Aldís Kara Lúðvíksdóttir FH 071094
Guðrún Valdís Jónsdóttir ÍA 010793
Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV 110394
Guðmunda B. Óladóttir Selfoss 300194
Anna María Baldursdóttir Stjarnan 280894
Glódís Perla Viggósdóttir Stjarnan 270695
Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan 260594
Elín Metta Jensen Valur 010395
Katrín Gylfadóttir Valur 010893
Svava Rós Guðmundsdóttir Valur 111195
Telma Hjaltalín Þrastardóttir Valur 290395
Telma Ólafsdóttir Valur 310793
Þórdís María Aikman Valur 240893
Sandra María Jessen Þór 180195

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög