Leyfiskerfi
Leyfisreglugerð

Fundað um leyfisferlið 2015

Farið yfir breytingar á reglugerð og ýmis hagnýt atriði

9.12.2014

Fimmtudaginn 11. desember kl. 13:00 verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ árlegur vinnufundur með leyfisfulltrúum félaganna 24 sem undirgangast leyfisferlið fyrir komandi keppnistímabil.  Farið verður yfir breytingar á leyfisreglugerðinni milli ára og ýmis hagnýt atriði.

Ómar Smárason leyfisstjóri KSÍ mun fara yfir hagnýt atriði og vinnulag tengt ýmsum greinum reglugerðarinnar og Lúðvík Georgsson formaður leyfisráðs kynnir breytingar á reglugerðinni milli ára.  Þá munu þau Björn Ingi Victorsson og Birna María Sigurðardóttir frá Deloitte fara yfir fjárhagslega þætti, þ.á.m. reglur um hámarksskuldabyrði og eiginfjárstöðu.Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög