Leyfiskerfi
Leyfiskerfi FIFA

Leyfiskerfi FIFA innleitt í árslok 2016

Undirbúningsvinnu að ljúka - Innleiðing framundan

20.8.2015

FIFA hefur tilkynnt að leyfiskerfi FIFA, sem smíðað er að mestu eftir leyfiskerfum UEFA og AFC (Knattspyrnusambands Asíu), verði innleitt í árslok 2016.  Undirbúningsvinna hefur staðið yfir um nokkurra ára skeið og nú styttist í innleiðingu kerfisins fyrir öll aðildarsambönd FIFA.  Leyfiskerfið er umfangsmikið kerfi sem er ætlað að styðja við félög, auka gæði og styrkja þau á öllum sviðum síns reksturs.

Fréttatilkynning FIFA


Leyfiskerfi FIFALeyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög