Leyfiskerfi

Sex þátttökuleyfi útgefin á fyrri fundi leyfisráðs

Seinni fundur ráðsins fer fram á fimmtudag í næstu viku

9.3.2017

Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2017 fór fram í vikunni.  Sex félög fengu útgefin þátttökuleyfi, en afgreiðslu leyfisumsókna 18 félaga var frestað um eina viku.  Ráðið kemur aftur saman á fimmtudag í næstu viku.

Samþykktar leyfisumsóknir:

·       Breiðablik

·       Fjölnir  (með fyrirvara um samþykki á vallarleyfi)

·       Grindavík

·       ÍA

·       Víkingur Ólafsvík (með fyrirvara um samþykki á vallarleyfi)

·       Þór

Ákvörðunum vegna leyfisumsókna neðangreindra félaga var frestað um eina viku:

·       FH

·       ÍBV

·       KA

·       KR

·       Stjarnan

·       Valur

·       Víkingur R.

·       Haukar

·       HK

·       Fylkir

·       Fram

·       Grótta

·       ÍR

·       Keflavík

·       Leiknir F.

·       Leiknir R.

·       Selfoss

·       Þróttur R.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög