Mannvirki

Frá vígslu sparkvallar á Þórshöfn á Langanesi

Nýr sparkvöllur vígður á Þórshöfn - 4.6.2008

Um helgina var vígður nýr og glæsilegur sparkvöllur á Þórshöfn á Langanesi.  Völlurinn er staðsettur við glæsilegt íþróttahús og knattspyrnuvöll Þórshafnar og er þessi sparkvöllur góð viðbót við glæsileg íþróttamannvirki staðarins. Lesa meira
 
Fjarðabyggðarhöllin

Úthlutað úr Mannvirkjasjóði KSÍ í fyrsta sinn - 4.6.2008

Stjórn KSÍ samþykkti fyrr á árinu að stofna mannvirkjasjóð KSÍ og var reglugerðin kynnt fyrir aðildarfélögum KSÍ á ársþingi sambandsins í febrúar.  Stjórn KSÍ samþykkti úthlutun til 7 aðildarfélaga samtals að upphæð 36 milljónir króna. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög