Mannvirki
Ný stúka hjá Fylki

156 milljónir til 31 félags

Mannvirkjasjóður KSÍ fjármagnaður til fjögurra ára í senn - Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum þurfa að berast fyrir 1. mars

12.2.2016

Mannvirkjasjóði KSÍ er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja á Íslandi til þess að skapa iðkendum, áhorfendum og stjórnendum sem besta aðstöðu. Sjóðurinn er fjármagnaður með framlagi frá UEFA til fjögurra ára í senn og í lok 2015 lauk fjögurra ára tímabilinu 2012-2015.  Alls fékk 31 félag styrk yfir þessi fjögur ár, alls að upphæð kr. 156.350.000.  Yfirlit styrkjanna má sjá í töflunni hér að neðan.

Umsókn um styrk úr Mannvirkjasjóði KSÍ skal berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 1. mars ár hvert. Umsóknir skulu vera á stöðluðu eyðublaði KSÍ og henni þurfa að fylgja viðeigandi gögn.  Sjá nánar í valmyndinni hér til vinstri - Mannvirkjasjóður.

Félag 2012 2013 2014 2015 Samtals
Afturelding 2.000.000 2.000.000
Álftanes 2.500.000 2.500.000
7.500.000 7.500.000 15.000.000
Breiðablik 1.000.000 1.000.000
Einherji 3.000.000 3.000.000
FH 10.000.000 10.000.000
Fjarðabyggð 2.000.000 1.000.000 3.000.000
Fjölnir 1.000.000 2.000.000 500.000 3.500.000
Fram 2.000.000 2.000.000
Fylkir 17.000.000 17.000.000
Hamar 5.000.000 5.000.000 10.000.000
Huginn 500.000 500.000
Hvöt 750.000 1.250.000 2.000.000
ÍA 3.500.000 3.500.000
ÍBV 7.500.000 7.500.000 15.000.000
ÍR 1.000.000 1.000.000
KA 5.000.000 5.000.000 5.000.000 15.000.000
Keflavík 1.500.000 500.000 1.000.000 3.000.000
Kormákur 1.000.000 500.000 1.500.000
Landbúnaðarháskóli Ísl. 500.000 1.000.000 1.500.000
Leiknir R. 4.000.000 4.000.000
Njarðvík 1.000.000 500.000 1.500.000
Sindri 1.000.000 1.000.000
Stjarnan 7.500.000 2.500.000 10.000.000
Tindastóll 850.000 850.000
Víðir 1.000.000 1.000.000 2.000.000
Víkingur Ó. 10.000.000 10.000.000
Víkingur R. 500.000 500.000 1.000.000
Völsungur 5.000.000 5.000.000 10.000.000
Þróttur V. 1.500.000 1.500.000
Ægir 2.000.000 500.000 2.500.000
46.750.000 52.850.000 29.000.000 27.750.000 156.350.000Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög