Mannvirki

Uppbygging nýs þjóðarleikvangs í Laugardal - 19.10.2017

Tillögur að uppbyggingu nýs þjóðarleikvangs í Laugardal voru kynntar á blaðamannafundi í dag í höfuðstöðvum KSÍ að viðstöddum Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra Reykjavíkur.

Lesa meira
 

Úttekt á aðgengi fatlaðra í Pepsi deildum karla og kvenna - 19.10.2017

KSÍ fékk í gær afhend eintök af skýrslu sem ber heitið: Allir á völlinn: Aðgengi fatlaðra stuðningsmanna að knattspyrnuvöllum í Pepsi deild karla og kvenna árið 2017. Höfundar skýrslunnar eru þeir Alexander Harðarson og Ólafur Þór Davíðsson en þeir voru báðir í vettvangsnámi hjá KSÍ í upphafi þessa árs.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög