Mannvirki
Bílastæði í Laugardal

Bílastæði í Laugardalnum

Fjöldi bílastæða í nágrenni við Laugardalsvöll

7.9.2012

Þegar vel sóttir viðburðir fara fram í Laugardalnum hefur borið á að bílum er lagt ólöglega og einhverjir sem keyra heim með sektarmiða í vasanum.  Lögreglan vekur athygli á að töluverður fjöldi er af bílastæðum í Laugardalnum þó svo að þau séu ekki beint fyrir utan viðburðinn.

Hægt er að sjá bílastæðin hér á myndinni að neðan og einnig er bent á að auðvelt er að komast með strætó að Laugardalnum.

Hvort sem að fólk kemur á bíl, strætó eða fótgangandi, hvetjum við alla til að mæta tímanlega og mæta í bláu.

Áfram Ísland!

Bílastæði í Laugardal
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög