Mannvirki
N1-vollurinn-Varma

Gamalkunnir vellir fá ný nöfn

Vellirnir á Eskifirði og Mosfellsbæ fá ný nöfn

12.6.2013

Það hefur færst mikið í aukanna að íþróttamannvirki taki upp nafn styrktaraðila og eru knattspyrnuvelli þar ekki undanþegnir.  Nú hafa tveir gamalkunnir vellir fengið ný nöfn, Eskifjarðarvöllur og Varmárvöllur.

Völlurinn á Eskifirði mun nú heita "Eskjuvöllur" og í Mosfellsbæ mun völlurinn heita eftirleiðis "N1-völlurinn Varmá".
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög