Mannvirki
Bjarni Guðleifsson

Vel sóttur fyrirlestur Bjarna Guðleifssonar um klaka á íþróttavöllum

Hér að neðan má sjá glærur frá fyrirlestri Bjarna

30.1.2014

Miðvikudaginn 29, janúar hélt Bjarni E. Guðleifsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum.  Fyrirlesturinn, sem var á vegum SÍGÍ, var vel sóttur en alls mættu 50 manns og hlýddu á Bjarna.

Bjarni, ásamt fleiri sérfræðingum í vallarmálum, skoðuðu velli í Reykjavík  og kom í ljós að ástandið er varhugavert og vallarstjórar höfðu margs að spyrja Bjarna. 

Hér að neðan má sjá þær glærur sem Bjarni notaði við fyrirlesturinn og einnig er tengill á myndasíðu SÍGÍ þar sem sjá má fleiri myndir frá fundinum og heimsóknum á velli í Reykjavík

Fyrirlestur Bjarna E. Guðleifssonar

Myndasíða SÍGÍ

 

Frá fundi SÍGÍ um klakavandamál

Frá fundi SÍGÍ um klakavandamál
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög