Mótamál
Í leik ÍR og Aftureldingar í 2. deild 2006

Riðlaskipting í 1. deild kvenna og 4. deild karla 2014

Mótanefnd áskilur sér rétt til að endurskoða riðlaskiptingu í heild sinni ef breytingar verða á þátttöku

17.2.2014

Mótanefnd hefur gefið út riðlaskiptingu í 1. deild kvenna og 4. deild karla fyrir keppnistímabilið 2014 og má sjá hana hér að neðan.

Riðlaskipting í 1. deild kvenna 2014

A riðill B riðill
BÍ/Bolungarvík Álftanes
Fjölnir Fjarðabyggð
Grindavík Fram
Hamrarnir Höttur

Haukar

ÍR

HK/Víkingur

KR
Keflavík Sindri
Tindastóll Völsungur
Víkingur Ó Þróttur R
16 leikir á lið 16 leikir á lið

Leikin er tvöföld umferð í báðum riðlum

Mótanefnd KSÍ áskilur sér rétt til að endurskoða riðlaskiptingu í heild sinni ef breytingar verða á þátttöku.

Úrslitakeppni

Eftir riðlakeppni fer fram úrslitakeppni fjögurra liða þar sem tvö efstu lið hvors riðils komast í úrslit. Þar mætast:

Undanúrslit

Fyrri leikir:      B2-A1,  A2-B1 

Seinni leikir:    A1-B2,  B1-A2

Úrslitaleikur

Sigurvegarar í undanúrslitum leika til úrslita. Leikið er til þrautar.

Mótanefnd KSÍ ákveður leikstað.

Ný félög frá 2013

Hamrarnir frá Akureyri.

Riðlaskipting í 4. deild karla 2014

A riðill B riðill C riðill D riðill
Álftanes Augnablik Afríka Árborg
Hvíti riddarinn Ísbjörninn Elliði KH
Hörður Í KB KFG Kría
Kári KFS Kormákur/Hvöt Máni
Kóngarnir Mídas Léttir Skínandi
Lumman Stál úlfur Skallagrímur Vatnaliljur
Snæfell Stokkseyri Örninn Þróttur V.
  Vængir Júpiters    
12 leikir á lið 14 leikir á lið 12 leikir á lið 12 leikir á lið

Leikin er tvöföld umferð í öllum riðlum.

Mótanefnd KSÍ áskilur sér rétt til að endurskoða riðlaskiptingu í heild sinni ef breytingar verða á þátttöku.

Úrslitakeppni

Eftir riðlakeppni fer fram úrslitakeppni átta liða þar sem tvö efstu lið hvers komast í úrslit. Þar mætast:

8-liða úrslit

Fyrri leikir:      B2-A1,  C2-B1,  D2-C1,  A2-D1

Seinni leikir:    A1-B2,  B1-C2,  C1-D2,  D1-A2

Undanúrslit

Fyrri leikir:      B2/A1-D2/C1,  C2/B1-A2/D1

Seinni leikir:    D2/C1-A1/B2,  A2/D1-C2/B1

Úrslitaleikur og leikur um 3. sæti

Sigurvegarar í undanúrslitum leika til úrslita og tapliðin í undanúrslitum leika um 3. sætið. Leikið er til þrautar. Mótanefnd KSÍ ákveður leikstaði.

Ný félög í deildarkeppninni frá 2013:

Knattspyrnufélagið Hörður (Ísafjörður)

Knattspyrnufélagið Lumman (Kópavogur)

Knattspyrnufélagið Örninn (Kópavogur)

Knattspyrnufélagið Kría (Seltjarnarnes)

Ungmennafélagið Máni (Hornafjörður)

Knattspyrnufélagið Vængir Júpiters (Reykjavík). Var síðast með 2011.

Félög hætt frá 2013:

Ýmir
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög