Mótamál

Ungmennadeild UEFA - Blikar töpuðu á heimavelli

Liðin mætast aftur þann 19. október

27.9.2016

Breiðablik tapaði 0-3 gegn hollenska liðinu Ajax í fyrri leik liðanna í ungmennadeild Evrópu. Ajax komst í 0-2 í fyrri hálfleik en seinasta markið kom undir lok leiksins.

Sigurvegari viðureignarinnar mætir svo sigurvegaranum úr viðureign Puskás Academy Felcsút frá Ungverjalandi og PAOK frá Grikklandi.  

Breiðablik fékk þáttökurétt í þessari keppni sem Íslandsmeistari 2. flokks karla á seinustu leiktíð.

Seinni leikur liðanna fer fram í Amsterdam þann 19. október..
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög