Mótamál

Úrslitakeppnin í Futsal hefst á föstudag

Íslandsmeistarar krýndir á sunnudag í Laugardalshöll

5.1.2017

Úrslitakeppnin í innanhússknattspyrnu, Futsal, hefst föstudaginn 6. janúar þegar leikið verður í 8 liða úrslitum karla.  Undanúrslit karla og kvenna fara svo fram, laugardaginn 7. janúar, í Laugardalshöllinni og úrslitaleikirnir fara svo fram á sama stað.

Leikirnir eru eftirfarandi:

Undanúrslit kvenna

1 lau. 07. jan. 17 11:00 Álftanes - Sindri Laugardalshöll
2 lau. 07. jan. 17 12:30 Selfoss - Þróttur R. Laugardalshöll

Úrslitaleikur kvenna

1 sun. 08. jan. 17 12:15 Úrslitaleikur - Laugardalshöll


8-liða úrslit karla

1 fös. 06. jan. 17 18:30 Afturelding - Hvöt/Kormákur Varmá    
2 fös. 06. jan. 17 19:00 Selfoss - Stál-úlfur Iða - Selfossi    
3 fös. 06. jan. 17 20:00 Víkingur Ó. - Hvíti riddarinn Varmá    
4 fös. 06. jan. 17 20:30 Leiknir/KB - GG Laugardalshöll    

Undanúrslit karla

1 lau. 07. jan. 17 14:00 Selfoss/Stál úlfur - LeiknirKB/GG Laugardalshöll    
2 lau. 07. jan. 17 15:30 Víkingur Ó/Hvíti - Afturelding/Hvötkorm Laugardalshöll    

Úrslitaleikur karla

1 sun. 08. jan. 17 14:00 Úrslitaleikur - Laugardalshöll    Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög