Mótamál

Úrslitaleikir Íslandsmótsins innanhúss í dag

Leikið í Laugardalshöll

8.1.2017

Úrslitaleikir í Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu, Futsal, fara fram í dag, sunnudaginn 8. janúar, en leikið er í Laugardalshöll.  Álftanes og Selfoss mætast í úrslitaleik meistaraflokks kvenna kl. 12:15 en í karlaflokki mætast Selfoss og Víkingur Ólafsvík kl. 14:00.

Við hvetjum fólk til að kíkja á þessa spennandi leiki og er aðgangur ókeypis.  Fyrir þá sem ekki eiga heimangengt er bent á að leikirnir verða í beinni útsendingu hjá Sport TV.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög