Mótamál

Niðurröðun í Lengjubikarnum lokið

9.1.2017

Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2017. Verulegar breytingar hafa verið gerðar frá áður útgefnum drögum. 

Nauðsynlegt er að forráðamenn félaga sjái til þess að öll eldri drög verði tekin úr umferð til að forðast óþarfa misskilning.   

Niðurröðun leikja má sjá hér.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög