Mótamál

Tillögur fyrir ársþing KSÍ skulu berast í seinasta lagi 11. janúar

10.1.2017

Knattspyrnusamband Íslands minnir á, í samræmi við 10. gr. laga knattspyrnusambands Íslands, að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar KSÍ óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi á morgun, miðvikudaginn 11. janúar.   

Haukur Hinriksson (haukur@ksi.is), lögfræðingur KSÍ, veitir aðstoð við uppsetningu tillagna sé þess óskað.
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan