Mótamál
Knattspyrna á Íslandi

Riðlaskipting og drög að leikjaniðurröðun í 4.deild karla

33 félög verða í 4. deild karla

13.2.2017

Birt hefur verið riðlaskipting í 4. deild karla og einnig hafa verið gefin út drög að leikjaniðurröðun í deildinni.  Félög eru beðin um að koma með athugasemdir við niðurröðun, ef einhverjar eru, sem fyrst.

Hægt er að finna drög að leikjaniðurröðun hér á heimasíðunni.Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög