Mótamál
Valur

Valsmenn Reykjavíkurmeistarar

Lögðu Fjölni í úrslitaleik

14.2.2017

Valsmenn tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í meistaraflokki karla þegar þeir lögðu Fjölni í úrslitaleik.  Lokatölur urðu 1 - 0, en þannig var staðan í leikhléi, og var sigurmarkið sjálfsmark. 


Valur eygir því möguleika á að vinna tvöfaldan Reykjavíkurmeistaratitil í meistaraflokki því kvennalið félagsins er einnig komið í úrslitaleik.  Mætir þá Fylki í Egilshöll, fimmtudaginn 23. febrúar næstkomandi.Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög