Mótamál

FH spáð sigri í Pepsi-deild karla 2017

Grindavík og Víkingi Ó. spáð falli

28.4.2017

Í dag fór fram hinn árlegi kynningarfundur Pepsideildar karla og fór hann fram í húsakynnum Ölgerðarinnar.  Að venju var kynnt spá forráðamanna félaganna og er Íslandsmeisturum FH spáð titlinum og KR öðru sæti.  Nýliðum Grindavíkur og Víkingi Ó. er spáð falli í 1. deild.

Það eru þjálfarar, fyrirliðar og formenn félaganna sem að spá um röð félaganna og voru niðurstöðurnar eftirfarandi:

Spá­in:

1. FH - 399 stig
2. KR - 379 stig
3. Val­ur - 375 stig
4. Stjarn­an - 320 stig
5. Breiðablik - 295 stig
6. Fjöln­ir - 228 stig
7. KA - 197 stig
8. Vík­ing­ur R. - 192 stig
9. ÍBV - 144 stig
10. ÍA - 110 stig
11. Grinda­vík - 103 stig
12. Vík­ing­ur Ó. - 66 stig

Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög