Mótamál

Pepsi-deildin rúllar af stað aftur

14.6.2017

Pepsi-deild karla fer af staða aftur í dag eftir landsleikjahlé. 

Þrír leikir verða spilaðir í dag þar sem Breiðablik og Valur mætast á Kópavogsvelli, KA tekur á móti ÍA á Akureyrarvelli og Grindavík og FH leika á Grindavíkurvelli. 

7. umferð líkur svo á morgun með þremur leikjum.

Smelltu hérna til að skoða næstu leiki.

Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan