Mótamál

8 liða úrslit Borgunarbikars kvenna fara fram í dag

23.6.2017

Allir leikirnir í 8 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna verða í dag. Stórleikur 8 liða úrslitanna verður í Garðabænum kl. 18:00 þar sem Stjarnan tekur á móti Þór/KA og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 sport

Leikir dagsins:

kl. 17:30 ÍBV – Haukar Hásteinsvöllur
Kl. 18:00 Stjarnan – Þór/KA Samsung völlurinn
kl. 19:15 Grindavík – Tindastóll Grindavíkurvöllur
Kl. 19:15 Valur – HK/Víkingur Valsvöllur

Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan