Mótamál

FH mætir Víking Gota í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar

Leikið í Kaplakrika

12.7.2017

FH tekur á móti Víking Gota í Kaplakrika í kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. 

Mótherjar FH slógu út KF Trepca´89 frá Kósovó í 1. umferð. Leikurinn hefst klukkan 19:15. 

Seinni leikur liðanna fer fram í Færeyjum þriðjudaginn 18. júlí. 

Allir á völlinn!
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan