Mótamál

KR og Valur leika í Evrópudeildinni í kvöld 

20.7.2017

KR og Valur leika í dag seinni leiki sína í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. 

Valur leikur gegn slóvenska liðinu Domzale á útivelli en Valur tapaði 1-2 á Valsvelli. Leikurinn hefst klukkan 18:00. 

KR leikur gegn Maccabi Tel Aviv frá Ísrael en KR tapaði 3-1 á útivelli þar sem Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Maccabi. Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Alvogen vellinum í Vesturbænum. 
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan