Mótamál

FH tapaði með gegn Maribor

3.8.2017

FH tapaði seinni leik sinum við Maribor 0-1 á Kaplakrika og því samanlagt 2-0. FH er því úr leik í Meistaradeildinni en Maribor fer í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Fyrri leikur liðanna fór 1-0 fyrir Maribor í Slóveníu og því átti FH góða möguleika í einvíginu. Leikurinn í Kaplakrika var opinn á báða bóga en svo fór a Maribor skoraði undir lok leiksins og vann því samanlagt 2-0.

FH fer því í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem þónokkur stórlið bíða þeirra. 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög