Mótamál

Opin æfing fyrir miðahafa The Super Match

Fyrir miðahafa leiksins

2.8.2017

Þeir sem hafa tryggt sér miða á stórleik Manchester City og West Ham sem fram fer á föstudaginn er boðið að mæta og horfa á æfingu hjá liðunum á morgun, fimmtudag. 

Liðin æfa á Laugardalsvelli og veitir aðgöngumiði aðgang í austur-stúku (nær Valbjarnarvelli) á æfingar liðanna, en gengið er inn í suðurenda stúkunnar. 

Æfing West Ham hefst klukkan 16:15 og stendur til 17:15. 

Æfing Manchester City hefst klukkan 17:45 og stendur til 18:45.  

Miðasala á Super Match

Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög