Mótamál
Knattspyrna á Íslandi

4. deild karla - Hvaða félög fara í úrslitakeppnina?

Lokaleikir riðlakeppninnar fara fram um helgina

23.8.2017

Línur eru farnar að skýrast í 4. deild karla en ennþá er hart barist um sæti í úrslitakeppninni. Lokaleikir riðlakeppninnar fara fram núna um komandi helgi og eftir hana verður ljóst hvaða félög mætast í 8 liða úrslitum og keppa um 2 sæti í 3. deild karla að ári.


Úrslitakeppnin hefst svo laugardaginn 2. september en leikið er heima og heiman og fara seinni leikirnir, í 8 liða úrslitum, fram miðvikudaginn 6. september.Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög