Mótamál

Evrópudeildin - FH mætir Braga í seinni leik liðanna í dag

Hefst klukkan 18:45

24.8.2017

FH mætir í dag Braga í seinni leik liðanna í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, en leikið er á Estadio Municipal de Braga í Braga. Hefst leikurinn klukkan 18:45. 

Braga vann fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli 2-1 eftir að FH hafði náð forystunni í fyrri hálfleik með marki frá Halldóri Orra Björnssyni. Það er því erfitt verkefni sem bíður FH í dag í Portúgal.
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan