Mótamál

Heil umferð í Pepsi deild karla í dag

27.8.2017

Það fer fram heil umferð í Pepsi deild karla í dag. 

Leikir dagsins eru: 

ÍBV - Valur á Hásteinsvelli klukkan 14:00. 

Grindavík - KR á Grindavíkurvelli klukkan 17:00. 

Fjölnir - Víkingur R. á Extra vellinum klukkan 18:00. 

Breiðablik - ÍA á Kópavogsvelli klukkan 18:00. 

KA - Víkingur Ó. á Akureyrarvelli klukkan 18:00. 

Stjarnan - FH á Samsung vellinum klukkan 19:15. 

Einn leikur er í Pepsi deild kvenna en þar mætast ÍBV og Þór/KA á Hásteinsvelli og hefst leikurinn klukkan 18:00. 

Einnig eru leikir í 1. og 2. deild kvenna í dag. 

Allir á völlinn!
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan