Mótamál

Árleg skýrsla um milliliði fyrir apríl 2016 til apríl 2017

Uppfærð skýrsla frá því í apríl

11.9.2017

Í lok marsmánaðar á hverju almanaksári birtir Knattspyrnusamband Íslands opinberlega á heimasíðu sinni, nöfn allra milliliða sem skráðir eru ásamt yfirliti yfir gerninga sem þeir hafa komið að. 

Þessa skýrslu má finna hér. 

Skýrsla þessi hefur nú verið uppfærð en henni má finna samanlagða upphæð allra þóknana eða greiðslna sem raunverulega hafa verið inntar af hendi til milliliða af hálfu hvers félags og af hálfu skráðra leikmanna. Í meðfylgjandi skýrslu eru birtar upplýsingar vegna tímabilsins 1. apríl 2016 til 1. apríl 2017. 

Skýrsla apríl 2016 – apríl 2017 (uppfært)
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan