Mótamál

Bílastæði af skornum skammti fyrir Breiðablik - KR

Hægt að leggja á Kópavogstúni

13.9.2017

Eins og flestum er kunnugt um er Sjávarútvegssýningin í fullum gangi þessa dagana í Smáranum Kópavogi og því verða bílastæði af skornum skammti fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsí deild karla sem fram fer á morgun, fimmtudaginn 14. september. 

Við biðlum til starfsmanna, leikmanna og vallargesta að leggja bílum sínum á Kópavogstúni, koma fótgangandi eða nota almenningssamgöngur. 

Nánari upplýsingar um staðsetningu á Kópavogstúni má finna í viðhengi. 

Upplýsingar um bílastæði
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan