Mótamál

FYLKIR er Inkassso-deildarmeistari 2017

Keflavík í öðru sæti

23.9.2017

Fylkir varð i dag Inkasso-deildarmeistari 2017 en liðið vann 2-1 sigur á ÍR í lokaumferðinni á meðan Keflavík tapaði 2-1 gegn HK. 


Lokastaðan í Inkasso-deildinni varð því þannig að Fylkir endaði með 48 stig, Keflavík kom næst með 46 stig og Þróttur endaði í 3. sætinu með 42 stig. Fylkir og Keflavík leika í Pepsi-deildinni á komandi tímabili.

Leiknir og Grótta missa sæti sitt í Inkasso-deildinni en Njarðvík og Magni vinna sér sæti í deildinni.


Úrslit dagsins voru: 

HK - Keflavík 2-1 

Selfoss - Haukar 2-1 

Leiknir R. - Grótta 2-1 

Fylkir - ÍR 2-1 

Fram - Þróttur R. 0-4 

Leiknir F. - Þór 0-3
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan