Mótamál
Breiðablik

2. flokkur Breiðabliks leikur gegn Legia á Kópavogsvelli í dag

27.9.2017

2. flokkur karla hjá Breiðablik mætir pólska liðinu Legia frá Varsjá í Evrópukeppni U19 liða á Kópavogsvelli kl. 16:00 í dag. 

Þetta er fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð keppninnar. Seinni leikurinn verður í Varsjá þann 18. október. 

Siguvegarinn úr viðureigninni mætir svo Hammarby eða Ajax í 16 liða úrslitum keppninnar. 
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan