Mótamál

Þór/KA Íslandsmeistari 2017

Vann FH í síðasta leik sínum 2-0

28.9.2017

Þór/KA er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu, en liðið vann í dag FH í síðasta leik sínum í deildinni, 2-0. 

Sandra María Jessen og Stephany Mayor skoruðu mörk Þór/KA, á 74 og 78. mínútu.

Liðið endaði tímabilið með 44 stig, á meðan Breiðablik endaði með 42 stig, en Blikar hefðu getað komist uppfyrir Þór/KA í dag ef þær hefðu ekki unnið FH. 

Til hamingju með titilinn Þór/KA!

Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög