Mótamál

Meistaradeild kvenna - Stjarnan mætir Rossiyanka

Leikurinn hefst klukkan 19:15

3.10.2017

Stjarnan mætir rússneska liðinu Rossiyanka í dag, 5. október, í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 

Þetta er í fjórða skipti sem Stjarnan mætir rússnesku liði í Meistaradeildinni. Árið 2012 tapaði Stjarnan gegn Zorky og árin 2014 og 2015 tapaði liðið fyrir Zvezda 2005. 

Seinni leikur liðanna fer fram í Khimki miðvikudaginn 11. október og hefst sá leikur klukkan 14:00 að íslenskum tíma.

Allir á völlinn!
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan