Mótamál

Meistaradeild kvenna - Stjarnan mætir Slavia Prag í 16 liða úrslitum

Fyrri leikurinn í Garðabæ 8. eða 9. nóvember

16.10.2017

Dregið var í 16 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í dag í Nyon, Sviss. 

Stjarnan mætir þar Slavia Prag frá Tékklandi. Fyrri leikurinn fer fram á Samsung vellinum 8. eða 9. nóvember og seinni leikurinn 15. eða 16. nóvember ytra. 

Stjarnan sló út Rossiyanka frá Rússlandi í 32 liða úrslitum.
Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan