Mótamál

Evrópukeppni unglingaliða - Breiðablik úr leik eftir markalaust jafntefli í Póllandi

Töpuðu fyrri leiknum á Kópavogsvelli 1-3

17.10.2017

Breiðablik er úr leik í Evrópukeppni unglingaliða, en liðið gerði markalaust jafntefli við Legia Varsjá í Póllandi í dag. 

Fyrri leikur liðanna, á Kópavogsvelli, fór 1-3 fyrir Legia Varsjá. 

Byrjunarlið Breiðabliks í dag: 

1. Patrik Sigurður Gunnarsson (m) 

2. Kolbeinn Þórðarson 

5. Júlíus Óli Stefánsson 

6. Aron Kári Aðalsteinsson 

11. Brynjólfur Darri Willumsson 

17. Karl Friðleifur Gunnarsson 

18. Willum Þór Willumsson (f) 

19. Gabríel Þór Stefánsson 

22. Sindri Þór Ingimarsson 

23. Stefán Ingi Sigurðarson 

25. Davíð Ingvarsson
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög